Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri gjafmild

Í gær afhentu Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri Sjúkrahúsinu nýtt fæðingarrúm að gjöf en frá þessu er greint á vefnum rúv.is. Þetta er ekki eina gjöfin sem Hollvinasamtökin gefa um þessar mundir en í næstu viku munu samtökin einnig afhenda ný rúm fyrir geðdeild SAK. Samtökin hafa verið afar iðinn við kolann á þessu ári en alls … Halda áfram að lesa: Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri gjafmild