Hvetja yfirvöld til að koma fyrir nauðsynlegum búnaði á Akureyrarflugvelli

Breska ferðaskrifstofan SuperBreak hefur hafið beint flug frá Bretlandi til Akureyrar. Akureyrarflugvöllur hefur í kjölfarið verið töluvert í umræðunni en aðstaðan þar er ekki talin nægilega góð. Á mánudag þurfti flugvél á vegum Super Break að lenda í Keflavík eftir þrjár misheppnaðar tilraunir til þess að lenda á Akureyrarflugvelli. Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands, segir … Halda áfram að lesa: Hvetja yfirvöld til að koma fyrir nauðsynlegum búnaði á Akureyrarflugvelli