Íbúar í Naustahverfi brjálaðir vegna breytingartillögu – ,,Ég vil ekki ógæfufólk sem getur stafað hætta af í hverfið“

Skipulagsráð Akureyrarbæjar auglýsti nú í febrúar breytingartillögu á deiliskipulagi í Naustahverfi.  Skipulagsbreytingin nær til lóða við Margrétarhaga og Nonnahaga. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að einbýlishúsalóðunum við Margrétarhaga 14-18 og við Nonnahaga 6-10 verði breytt í raðhúsalóðir. Lóðir við Nonnahaga 1-3 verða sameinaðar í fjölbýlishúsalóð fyrir þjónustukjarna fyrir fatlaða og á Nonnahaga 5 verður heimilt … Halda áfram að lesa: Íbúar í Naustahverfi brjálaðir vegna breytingartillögu – ,,Ég vil ekki ógæfufólk sem getur stafað hætta af í hverfið“