KA hefur leik í Pepsi-deildinni – Allt sem þú þarft að vita

KA hefur leik í Pepsi-deild karla á mánudag þegar liðið heimsækir Breiðablik á Kópavogsvöll. KA eru nýliðar í Pepsi-deildinni eftir að hafa unnið Inkasso-deildina á síðustu leiktíð. KA mætir til leiks með svipað lið og í fyrra undir styrkri stjórn Srdjan Tufegzdic, eða Túfa, sem hefur þjálfað liðið síðan hann tók við af Bjarna Jóhannssyni … Halda áfram að lesa: KA hefur leik í Pepsi-deildinni – Allt sem þú þarft að vita