Kristján Sigurólason nýr aðstoðarþjálfari Magna

Kristján Sigurólason hefur verið ráðinn nýr aðstoðarþjálfari Magna á Grenivík. Kristján hefur spilað með liðinu undanfarin ár við góðan orðstír. Hann mun áfram spila stórt hlutverk sem leikmaður liðsins ásamt því að aðstoða Pál Viðar Gíslason við þjálfun í 2. deildinni og önnur verkefni Íþróttafélagsins Magna. Kristján er líkt og föður sinn kenndur við nafnið … Halda áfram að lesa: Kristján Sigurólason nýr aðstoðarþjálfari Magna