Lögreglan óskar eftir vitnum að því þegar ekið var á dreng

Lögreglan á Norðurlandi eystra sendi frá sér tilkynningu á Facebook í dag þar sem ítrekuð er beiðni eftir vitnum af árekstri sem var þann 16. desember. Í tilkynningunni segir meðal annars að atvikið hafi átt sér stað við Múlasíðu þann 16 desember um klukkan 21:00. Þar var ekið utan í dreng og hann slasaðist. Bifreiðinni … Halda áfram að lesa: Lögreglan óskar eftir vitnum að því þegar ekið var á dreng