Myndband: Aron Einar skoraði og valinn maður leiksins

Aron Einar Gunnarsson var í aðalhlutverki þegar Cardiff heimsótti Nottingham Forest í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Aron Einar kom Cardiff í 1-0 eftir tæplega hálftíma leik þegar hann skallaði hornspyrnu Peter Whittingham í netið. Joe Ralls tvöfaldaði forystuna skömmu síðar en á lokamínútum leiksins var dæmd vítaspyrna á Aron sem Henri Lansbury skoraði … Halda áfram að lesa: Myndband: Aron Einar skoraði og valinn maður leiksins