Oddvitar í nærmynd – Benedikt Jóhannesson situr fyrir svörum

Kosningakaffið leitar svara hjá efstu sætum á listum stjórnmálaflokkanna í Norðausturkjördæmi. Viðtölin verða öll birt á næstu dögum en Kosningakaffið er tilraun til þess að auðvelda kjósendum að fræðast um flokkana, málefni þeirra, stefnur og fólkið á bakvið þá til þess að kjósendur geti tekið upplýsta ákvörðun í komandi kosningum. Hverju eru allir að lofa? … Halda áfram að lesa: Oddvitar í nærmynd – Benedikt Jóhannesson situr fyrir svörum