Skemmtilegustu snapparar Íslands vol.2

Vinsældir Snapchat virðast engan endi ætla að taka og svo virðist sem Snapchat sé komið til að vera. Forritið verður hins vegar ekkert skemmtilegt nema þú sért að fylgja rétta fólkinu. Við á Kaffinu tókum saman lista yfir bestu íslensku snapparana fyrir tveimur mánuðum síðan. Nú er komið að umferð tvö þar sem við tökum … Halda áfram að lesa: Skemmtilegustu snapparar Íslands vol.2