Skemmtilegustu snapparar Íslands

Vinsældir Snapchat virðast engan endi ætla að taka og svo virðist sem Snapchat sé komið til að vera. Við á Kaffinu tókum saman lista yfir íslenska Snappara sem nauðsynlegt er að hafa á vinalistanum. Davíð Rúnar #Box-í-LA – notendanafn: Thugfather Davíð er ungur sjómaður sem lætur drauma sína rætast og gefur fólki ómissandi ráðleggingar um … Halda áfram að lesa: Skemmtilegustu snapparar Íslands