Stríðsyfirlýsing Sigmundar Davíðs?

Það er óhætt að segja að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra og nú þingmaður Framsóknarflokksins hafi valdið miklum usla í flokknum með nýjasta útspili sínu. Sigmundur Davíð býður framsóknarmönnum til veislu á sama tíma og flokkur hans fagnar aldarafmælinu í Þjóðleikhúsinu Sigmundur Davíð, þingmaður Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra og fyrrum formaður flokksins og forsætisráðherra, afboðaði … Halda áfram að lesa: Stríðsyfirlýsing Sigmundar Davíðs?