Telja að ekki sé hægt að tryggja öryggi iðkenda í Íþróttahúsinu við Glerárskóla

Vegna atburðar á körfuboltaæfingu hjá einum af yngri flokkum Þórs í Glerárskóla í gær hefur æfingum körfuboltadeildarinnar í húsinu verið frestað um óákveðinn tíma. Önnur af stóru körfunum í húsinu féll niður og telur Unglingaráð Þórs í körfubolta að ekki sé hægt að tryggja öryggi iðkenda í húsinu. Tölvupóstur var sendur á foreldra allra iðkenda í morgun þar … Halda áfram að lesa: Telja að ekki sé hægt að tryggja öryggi iðkenda í Íþróttahúsinu við Glerárskóla