Skemmtun
Skemmtun
Langamma á Akureyri fékk húðflúr í afmælisgjöf
Langamma á Akureyri, Arnheiður Kristinsdóttir, fékk sér nýverið húðflúr í tilefni 84 ára afmælis síns, eftir að langömmubarnið hennar, Ronja Axelsdót ...
Sumar og bjórhátíð LYST, 19-21. júlí
Það er aldeilis komið sumar á Akureyri og því gat LYST ekki valið betri tíma fyrir hátíð sína. Hátíðin mun hefjast á föstudaginn en fyrirkomulagið er ...
Loka upphitunartónleikar Mannfólkið breytist í slím
Fimmtudaginn 18. júlí fara fram þriðju og síðustu upphitunartónleikarnir fyrir tónlistarhátíðina Mannfólkið breytist í slím 2024 á Akureyri Backpacke ...
Teitur Magnússon á High on Life í Grímsey – Viðtal
Teitur Magnússon var einn af þeim tónlistarmönnum sem tóku þátt í hátíðinni High on Life í Grímsey síðastliðna helgi. Kaffið tók stutt spjall við han ...
Kaffipása í Grímsey – Lokadagurinn
Líkt og lesendum Kaffisins er kunnugt þá eyddu Kaffidrengir síðastliðinni helgi í Grímsey, en þeim var boðið þangað af skipuleggjendum útihátíðarinna ...
Ivan Mendez ræðir High on Life og Grímsey – Sjáðu viðtalið
Útihátíðin High on Life Festival fór fram í Grímsey núna um helgina og tónlistarmaðurinn Ivan Mendez var einn af þeim sem steig þar á stokk. Það hefu ...
Kaffipása í Grímsey: Dagur tvö
Kaffidrengir eru nú á þriðja degi sínum úti í Grímsey og er myndband tilbúið þar sjá má ýmis myndskot af gærdeginum, degi tvö. Í gær hélt hópurinn í ...
„Það er bara einstök orka að koma hingað“ – Stefán Elí spilar á High on Life í Grímsey
Líkt og áður hefur komið fram eru starfsmenn Kaffisins um þessar mundir staddir í Grímsey þar sem útihátíðin High on Life festival fer fram um helgin ...
Kaffið fer til Grímseyjar – Sjáðu frá fyrsta deginum
Starfsmenn Kaffisins eru staddir í Grímsey yfir helgina, þar sem útihátíðin High on Life festival er í fullum gangi. Hátíðin er áfengis- og vímuefnal ...