Category: Skemmtun
Skemmtun
Heimsókn í 600 Klifur
Í haust opnaði 600 Klifur nýja klifuraðstöðu við Dalsbraut 1 á Akureyri. Árni Jóhann Arnarsson og Hreiðar Garðarsson í Gonzo.Creation skelltu sér nýv ...
Gonzo spjallar við stofnendur LifeTrack – Myndband
Strákarnir í Gonzo eru hér enn og aftur á ferðinni og að þessu sinni spjölluðu þeir við heilsufrumkvöðlana Inga Torfa Sverrisson og Lindu Rakel Jónsd ...

„Skemmtileg áskorun að reka bar utan miðbæjar Akureyrar“
Pílustaðurinn Skor opnaði síðastliðið haust á Glerártorgi og hefur vakið mikla lukku, bæði hjá heimamönnum sem og aðkomufólki. Á staðnum er boðið upp ...
„Risapartýtjald reist á Akureyri fyrir Aktóberfest“
Aktóberfest Akureyrar er stærsta bjórhátíð Norðurlands. Hátíðin dregur nafnið sitt af Októberfest sem er þýsk þjóðhátíð með yfir 200 ára sögu, þar se ...
Ævintýraleg stemning í Glerárskóla
Í síðustu viku ríkti ævintýraleg stemning í Glerárskóla á Akureyri þegar Harry Potter þemadagar fóru fram. Þetta var í fimmta sinn sem skólinn heldur ...
„Drifkrafturinn er óttinn við að festast í hefðbundni vinnu“
Árni Jóhann Arnarsson og Hreiðar Garðarsson í Gonzo skelltu sér nýverið í heimsókn til Egils Loga Jónassonar, einnig þekktur sem Drengurinn fengurinn ...
Lagði mitt á hringtorginu við aðalinngang Hofs
Viðskiptavinur PK Campers bílaleigunnar hefur vakið mikla athygli fyrir val á bílastæði yfir nóttina. Bíl PK Campers var lagt mitt á hringtorgið við ...
„Tækifæri til þess að sýna hversu fjölbreytt Akureyri er“
Nær fjögur hundruð einstaklngar mættu á Amtsbókasafnið síðastliðinn laugardag og fengu að gæða sér á mat frá um tíu löndum hafi mætt á alþjóðlega eld ...
Akureyrarbær blæs til fjölskylduleiks í tilefni Evrópsku Samgönguvikunnar – Lýðheilsukort í vinning
Evrópska Samgönguvikan fer fram dagana 16.–22. september og Akureyrarbær hvetur fjölskyldur til að taka þátt í skemmtilegum leik. Þátttakendur geta u ...
Áttræður Maggi Eiríks heldur tónleika á Akureyri
Magnús Eiríksson er einn af ástsælustu tónlistarmönnum Íslands og hann mætir nú til leiks í Hofi þar sem ferli hans og frama verður fagnað með stórtó ...
