Afhenda sjúkrahúsinu á Akureyri 30 milljóna króna ferðafóstru á laugardaginn

Hollvinir SAk eru frjáls félagasamtök sem hafa það markmið að stuðla að bættum lækningatækjaútbúnaði á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Eitt stærsta verkefni þeirra til þessa er svo kölluð ferðafóstra, sem afhent verður sjúkrahúsinu við hátíðlega athöfn á laugardaginn kemur, 10. febrúar. Ferðafóstra er ferðagjörgæsla fyrir nýbura sem þarf að flytja í sjúkrabílum, flugvélum eða þyrlum vegna … Halda áfram að lesa: Afhenda sjúkrahúsinu á Akureyri 30 milljóna króna ferðafóstru á laugardaginn