Alex Cambray og Sandra María eru Íþróttafólk Akureyrar 2024
Lyftingamaðurinn Alex Cambray Orrason hjá KA er íþróttakarl Akureyrar 2024 og knattspyrnukonan Sandra María Jessen hjá Þór/KA er íþróttakona Akureyrar 2024. Þess má geta að Sandra María var einnig kjörin Íþróttakona Akureyrar árið 2023. Í öðru sæti voru þau Baldvin Þór Magnússon hlaupari hjá UFA og Hafdís Sigurðardóttir hjólreiðakona hjá HFA. Í þriðja sæti voru … Halda áfram að lesa: Alex Cambray og Sandra María eru Íþróttafólk Akureyrar 2024
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn