Arnór Þór Gunnarsson í nærmynd – Leit upp til Valda Gríms

Arnór Þór Gunnarsson er 29 ára gamall handknattleiksmaður sem leikur með þýska úrvalsdeildarliðinu Bergischer auk þess að vera fastamaður í íslenska landsliðinu. Arnór Þór ólst upp í Þorpinu á Akureyri og steig sín fyrstu skref í meistaraflokki með Þór. Þaðan hélt hann til Vals þar sem hann varð Íslandsmeistari á sínu fyrsta ári og vann … Halda áfram að lesa: Arnór Þór Gunnarsson í nærmynd – Leit upp til Valda Gríms