Bið Krónunnar eftir lóð á Akureyri loksins á enda

Matvörukeðjan Krónan hefur beðið í mörg ár eftir lóð fyrir verslun á Akureyri. Það lítur allt út fyrir að biðin sé loksins á enda en bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt samning um deiliskipulag á Hvannavallareit við Tryggvabraut fyrir verslun Krónunnar. Rúv greinir frá þessu í dag.Stefnt er að því að opna búðina árið 2022 en framkvæmdir … Halda áfram að lesa: Bið Krónunnar eftir lóð á Akureyri loksins á enda