Birkir Bekkur gefur út rapplag

Sigurbjörn Birkir Björnsson eða Birkir Bekkur eins og hann kallar sig ætti að vera orðinn landsmönnum vel kunnugur. Birkir er mjög vinsæll á Snapchat þar sem hann leyfir fólki að skyggnast inn í afar skemmtilegt líf sitt. Hingað til hefur hann lítið látið fyrir sér fara í tónlistarheiminum en nú hefur orðið breyting þar á því … Halda áfram að lesa: Birkir Bekkur gefur út rapplag