„Ef að KA mönnum finnst ekkert að því að nota afrekssjóð til eigin nota þá kemur þetta mér ekki á óvart“

Eins og við greindum frá fyrr í kvöld  hefur KA ákveðið að end­ur­nýja ekki samn­inga við Þór um sam­eig­in­lega meist­ara­flokka kvenna í hand­knatt­leik og knatt­spyrnu sem hafa verið í gildi frá ár­inu 2001. Aðal­stjórn KA samþykkti þetta á fundi sín­um í gær og yf­ir­lýs­ing var birt fyr­ir stundu á vef fé­lags­ins. Kaffið.is náði tali af … Halda áfram að lesa: „Ef að KA mönnum finnst ekkert að því að nota afrekssjóð til eigin nota þá kemur þetta mér ekki á óvart“