Einn í haldi lögreglu eftir eldsvoðann

Einn er í haldi lögreglu eftir að eldur kviknaði í gömlu húsi á Akureyri í nótt. Þetta kemur fram á vef RÚV. Sjá einnig: Eldur kom upp í gömlu íbúðarhúsi á Akureyri Tveir einstaklingar, karl og kona, í íbúð á efri hæð hússins, tilkynntu um eldinn um hálf tvö leytið í nótt. Þau komu sér … Halda áfram að lesa: Einn í haldi lögreglu eftir eldsvoðann