Eiríkur: Iðkendur óskuðu eftir samstarfsslitum

Eins og fjallað hefur verið um á Kaffinu að undanförnu hefur KA tekið ákvörðun um að slíta samstarfi sínu við Þór um rekstur sameiginlegra kvennaliða félaganna í fótbolta og handbolta. Kom ákvörðunin mörgum í opna skjöldu, þá sérstaklega leikmönnum Þórs/KA sem hafa lýst yfir vanþóknun sinni á ákvörðuninni, bæði í viðtölum við fjölmiðla og á … Halda áfram að lesa: Eiríkur: Iðkendur óskuðu eftir samstarfsslitum