Ekið á sex ára dreng á Akureyri

Ekið var á sex ára dreng á Hörgárbraut á Akureyri síðdegis í dag. Hann var fluttur á sjúkrahús til frekari aðhlynningar, drengurinn lærbeinsbrotnaði og þurfti í aðgerð. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Norðurlandi eystra var ekki grunur um ölvunar- eða fíkniefnaakstur, en að málið væri í rannsókn. Sjá einnig: Íbúar í Holta- og Hlíðarhverfi áhyggjufullir – … Halda áfram að lesa: Ekið á sex ára dreng á Akureyri