Ekkert AK Extreme í ár: „Súrsæt ákvörðun“

Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme mun ekki fara fram á Akureyri í ár líkt og undanfarin ár. Hátíðin fer í eins árs pásu en undirbúningur fyrir næsta ár er nú hafinn. Emmsjé Gauti, einn af skipuleggjendum hátíðarinnar segir í samtali við Kaffið að ákvörðunin hafi verið súrsæt en vegna breytinga og tilfærslu hafi undirbúningur í … Halda áfram að lesa: Ekkert AK Extreme í ár: „Súrsæt ákvörðun“