Eldað með Birki bekk – Hrikalegur hakkréttur

Sigurbjörn Birkir Björnsson, betur þekktur sem Birkir bekkur er einn vinsælasti snappari landsins en þúsundir manna fylgjast með lífi þessa mikla meistara á degi hverjum. Birkir er ekki bara hrikalega sterkur og duglegur í ræktinni heldur er hann einnig meistarakokkur. Við fengum Birki til að gefa lesendum okkar uppskrift af rétti sem hann kallar „Hrikalegur hakkréttur.“ … Halda áfram að lesa: Eldað með Birki bekk – Hrikalegur hakkréttur