Er loksins komið að lokaballinu í Sjallanum?

Hljómsveitin Hamrabandið spilar á balli í Sjallanum á Akureyri um verslunarmannahelgina. Bandið lofar alvöru sveitaballsstemningu á „besta ballstað veraldar”. Hamrabandið sérhæfir sig í íslenskri sveitaballatónlist og erlendum slögurum. Hljómsveitina skipa þeir Gunnar Ernir Birgisson, Bjarki Símonarson, Valdimar Þengilsson, Jón Þór Kristjánsson, Jón Heiðar Þorvaldsson og Geir Sigurðsson. Þrír meðlimir sveitarinnar voru mættir í Föstudagsþættinum á … Halda áfram að lesa: Er loksins komið að lokaballinu í Sjallanum?