Facebookhópurinn Matargjafir aðstoðar fólk fyrir jólin – Hjálpuðu 79 fjölskyldum í fyrra

Facebook-hópurinn Matargjafir Akureyri og nágrenni er hópur gerður í þeim tilgangi að hjálpa fjölskyldum sem hafa lítið milli handanna um jólin. Það eru þær Sunna Ósk og Sigrún Steinarsdóttir sem halda úti síðunni og sjá um að taka á móti framlögum og dreifa til þeirra sem eiga lítið yfir hátíðarnar. Fólk getur ýmist lagt málefninu … Halda áfram að lesa: Facebookhópurinn Matargjafir aðstoðar fólk fyrir jólin – Hjálpuðu 79 fjölskyldum í fyrra