Fimm leiðir að því að verða hrikalegur frá Birki Bekk

Sigurbjörn Birkir Björnsson eða Birkir Bekkur eins og hann kallar sig er gríðarlega duglegur í ræktinni og er mikið í mun að við Íslendingar komum okkur í form. Birkir, sem er mjög vinsæll á Snapchat, er duglegur að gefa fylgjendum sínum ráðleggingar sem snúa að betri heilsu og við á Kaffinu fengum hann til að gefa … Halda áfram að lesa: Fimm leiðir að því að verða hrikalegur frá Birki Bekk