Garðar Kári Garðarsson kominn í undanúrslit í Kokkur Ársins

Garðar Kári Garðarsson, matreiðslumaður og landsliðsmaður í Kokkalandsliðinu, keppir í undanúrslitum í Kokkur Ársins 19. febrúar n.k. Átta matreiðslumenn taka þátt í keppninni en Garðar Kári er fulltrúi Norðursins þar sem hann er eini matreiðslumaðurinn í keppninni sem er ekki af höfuðborgarsvæðinu. Garðar lenti í öðru sæti í keppninni um Kokk ársins í fyrra og … Halda áfram að lesa: Garðar Kári Garðarsson kominn í undanúrslit í Kokkur Ársins