Gringlo frumsýna nýtt lag og myndband

Hljómsveitin Gringlo sendi í dag frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband við lagið Light of New Day Hljómsveitin gekk áður undir nafninu Gringlombian. Ivan Mendez söngvari og stofnandi sveitarinnar segir að upptökur á laginu Light of New Day hafi gengið vel fyrir sig. Það var tekið upp í Hofi á Akureyri síðasta haust. Myndbandið var svo … Halda áfram að lesa: Gringlo frumsýna nýtt lag og myndband