Handboltinn verður aftur undir merkjum Þórs

Á aðalfundi Akureyri handbolta, sem fram fór á síðastliðið mánudagskvöld, var ákveðið að allir flokkar AHF og Þórs leiki undir merkjum Þórs frá og með næsta tímabili. Þetta var niðurstaða eftir að ÍSÍ hafði áður neitað Þór um að leika  undir merkjunum; Akureyri handbolti. Þessu er greint frá inn á heimasíðu Þórs. Árangur AHF í … Halda áfram að lesa: Handboltinn verður aftur undir merkjum Þórs