Hollvinasamtök SAk færðu barnadeildinni 12 ný sjúkrarúm

Hollvinasamtök SAk hafa reynst Sjúkrahúsinu á Akureyri afar vel frá stofnun þeirra fyrir fjórum árum síðan. Á Þorláksmessu afhentu samtökin barnadeild sjúkrahússins 12 ný sjúkrarúm. Verðmæti gjafarinnar er um 9 milljónir króna. Hollvinasamtökin hafa fjármagnað kaup á rúmlega 20 lækningatækjum síðustu ár og afhentu m.a. sjúkrahúsinu núna í febrúar glænýja ferðafóstru svo kallaða en ferðafóstra … Halda áfram að lesa: Hollvinasamtök SAk færðu barnadeildinni 12 ný sjúkrarúm