Svona líta hugmyndirnar að fjölbýlishúsunum á Oddeyrinni út

Eins og fyrr hefur komið fram samþykkti bæjarstjórn Akureyrar skipulagslýsingu á þriðjudaginn sem er fyrsti liðurinn í því að breyta gildandi aðalskipulagi Akureyrarbæjar svo byggingarfyrirtækinu SS Byggir verði heimilt að byggja allt að fimm 6-11 hæða fjölbýlishús á reit á Oddeyrinni. Í tillögunum er gert ráð fyrir fjórum misháum húsum, þar sem atvinnustarfsemi yrði á neðstu … Halda áfram að lesa: Svona líta hugmyndirnar að fjölbýlishúsunum á Oddeyrinni út