Íbúar í Naustahverfi óttaslegnir

Íbúar í Naustahverfi á Akureyri eru uggandi yfir óprúttnum aðilum sem virðast ganga um hverfið og taka í hurðarhúna hjá íbúum. Skapast hefur umræða um málið á Facebook og taka margir íbúar undir og hafa frá svipuðum sögum að segja. Dæmi er um að óviðkomandi aðili hafi gengið inn á heimili þar sem útidyrahurðin var … Halda áfram að lesa: Íbúar í Naustahverfi óttaslegnir