Indian Curry Hut stækkar við sig og breytir um nafn

Indverski veitingastaðurinn Indian Curry Hut á Akureyri mun í desember opna á nýjum og stærri stað. Staðurinn hefur hingað til verið í gula kofanum í göngugötunni. Ásamt því að stækka við sig mun staðurinn breyta um nafn. Þar sem flutt verður úr kofanum í stærra húsnæði mun staðurinn nú heita Indian Curry House eða Indverska karrý … Halda áfram að lesa: Indian Curry Hut stækkar við sig og breytir um nafn