Ítrekað send heim með blóðtappa í heila

Aldís Björk Benjamínsdóttir, 25 ára Haugnesingur sem búsett er á höfuðborgarsvæðinu skrifaði í gærkvöldi ansi áhugaverða færslu á Facebook þar sem hún segir farir sínar ekki sléttar í samskiptum við heilbrigðiskerfið.  Við fengum góðfúslegt leyfi Aldísar til að birta færsluna í heild en hana má lesa hér að neðan. Þetta heilbrigðiskerfi okkar er að drukkna! … Halda áfram að lesa: Ítrekað send heim með blóðtappa í heila