Miðjan rændi Hagkaup og komst upp með það – Myndband

Strákarnir í Miðjunni eru aldrei uppiskroppa með efni og eru sífellt að finna upp á nýjum leiðum til að skemmta fylgjendum sínum. Miðjan samanstendur af tveimur strákum á Akureyri sem eru duglegir að taka upp sketcha sem þeir deila á samfélagsmiðlum en tæplega fimm þúsund manns fylgja strákunum á facebook. Í dag birtu þeir myndband … Halda áfram að lesa: Miðjan rændi Hagkaup og komst upp með það – Myndband