Miðjan slær í gegn á samfélagsmiðlum

Tveir ungir strákar frá Akureyri hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum undanfarið. Þetta eru þeir Gísli Máni Rósuson og Gunnar Björn Gunnarsson sem sjá saman um Miðjuna. Gísli og Gunnar eru fæddir árið 1997 og eru nýútskrifaðir frá Menntaskólanum á Akureyri þar sem þeir kynntust. Miðjan gefur út skemmti- og afþreyingarefni á samfélagsmiðlunum Facebook, Snapchat, … Halda áfram að lesa: Miðjan slær í gegn á samfélagsmiðlum