Örfá barnaleg kvíðaráð

Mig grunar að mörgum öðrum kvíðaboltum (mér leiðist orðið sjúklingur) sé farið eins og mér að kvíðinn er nærtækastur í desember, mánuði ljóss og friðar. Ég er allavega þannig að í desember ná allar slæmar fréttir meira til mín en alla jafna. Myrkrið, veðrið, fréttirnar….allt veldur þetta mér kvíða. Mér finnst eins og ljósið og … Halda áfram að lesa: Örfá barnaleg kvíðaráð