Raunir íþróttaáhugamanns á Akureyri

Ég heiti Arnar Geir Halldórsson. Ég er 24 ára gamall, fæddur árið 1992. Ég er Akureyringur og íþróttaáhugamaður, sérstaklega áhugasamur um boltaíþróttir. Þetta er stórhættuleg blanda sem hefur valdið mér hugarangri reglulega í gegnum ævina. Ég ólst upp við að fá að fylgjast með fremstu handknattleiksmönnum landsins og það er mér enn í fersku minni … Halda áfram að lesa: Raunir íþróttaáhugamanns á Akureyri