Sá fyrir sér að lífinu með tvíburunum sínum væri lokið

Anna Sigrún Benediktsdóttir, íbúi á Reyðarfirði, sagði á Facebook síðu sinni frá erfiðri lífsreynslu sem hún lenti í snemma í morgun þegar hún fór í bíltúr með ungan son sinn. Við fengum leyfi Önnu til að birta stöðuuppfærsluna í heild sinni: Óskar Þór svaf illa í nótt. Hann er að díla við endalausa eyrnabólgu og … Halda áfram að lesa: Sá fyrir sér að lífinu með tvíburunum sínum væri lokið