Snorri í Betel krefst 13,7 milljóna frá Akureyrarbæ

Snorri Óskarsson, betur þekktur sem Snorri í Betel, hefur stefnt Akureyrarbæ í annað sinn vegna uppsagnar sinnar, en Snorri var rekinn úr starfi kennara í Brekkuskóla árið 2012 vegna ummæla á heimasíðu sinni þar sem hann sagði samkynhneigð vera synd og þeirra sem það eru biði ekkert nema helvíti. Í febrúar í fyrra hafði Snorri … Halda áfram að lesa: Snorri í Betel krefst 13,7 milljóna frá Akureyrarbæ