Jussi Sipponen og Hulda Sigurðardóttir, landsliðsþjálfarar íslenska kvennalandsliðsins í íshokkí, hafa valið lokahóp fyrir heimsmeistaramót kvenna sem fram fer á Akureyri dagana 27. febrúar til 5. mars næstkomandi. Eins og svo oft áður eru Akureyringar áberandi í landsliðshópnum en í 22 manna hópi eru tólf leikmenn úr Skautafélagi Akureyrar. Að auki eru fjórir fyrrum leikmenn SA sem nú … Halda áfram að lesa: Tólf úr SA í HM-hópi Íslands
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn