Topp 10 – Hlutir sem leiðinlegt fólk segir

Við þekkjum öll leiðinlegt fólk sem við þurfum að umgangast og leiðinlegt fólk á það allt sameiginlegt að segja leiðinlegar sögur. Þessum sögum fylgja oft frasar og ég hef ákveðið að taka saman þá 10 frasa sem mér þykir verstir. 10. „Ég er farin/farinn að tefla við páfann.“ – Þetta segir leiðinlegt fólk áður en það … Halda áfram að lesa: Topp 10 – Hlutir sem leiðinlegt fólk segir