Topp 10 – Tilgangslausustu hlutir í heimi

Heimurinn er fullur af tilganslausu drasli. Ég ákvað að taka saman þá 10 hluti í þessum heimi sem mér þykja tilgangslausastir. 10. Topplúgur á bílum – Þú opnar þetta max einu sinni á ári. Við búum ekki á Miami, því miður. 9. Pilsner – Rosalega vondur drykkur með engan tilgang. 8. Hljómsveitin Skálmöld – Nokkrir kátir piltar sem … Halda áfram að lesa: Topp 10 – Tilgangslausustu hlutir í heimi