Topp 10 – verstu lög Íslandssögunnar

Topp 10 listinn er reglulegur liður hérna á Kaffinu en að þessu sinni tók ég saman lista yfir verstu  lög Íslandssögunnar. Við komum víða við en sigurvegarinn er líklega hljómsveitin Á móti sól sem á tvö lög á listanum. Gjörið þið svo vel! 1. Sumarsykur – Igore Þetta er mesti viðbjóður sem gefið hefur verið … Halda áfram að lesa: Topp 10 – verstu lög Íslandssögunnar