Tryggvi Snær spilar ekki fyrir annað íslenskt lið en Þór næstu þrjú árin

Körfuknattleiksmaðurinn stóri og stæðilegi, Tryggvi Snær Hlinason, hefur gert nýjan þriggja ára samning við körfuknattleiksdeild Þórs en frá þessu var gengið í gær. Allar líkur eru þó á því að Tryggvi Snær leiki erlendis frá og með næsta hausti. Þessi 216 sentimetra miðherji er eftirsóttur úr hinum ýmsu heimshornum en hann mun að öllum líkindum … Halda áfram að lesa: Tryggvi Snær spilar ekki fyrir annað íslenskt lið en Þór næstu þrjú árin