Tveir nýir veitingastaðir opna á Akureyri

Það virðist nóg um að vera í veitingabransanum á Akureyri um þessar mundir en á næstu vikum koma til með að opna tveir nýjir veitingastaðir á Akureyri. Annar staðurinn verður í miðbænum við Kaupvangsstræti og hinn við Tryggvabraut, þar sem Axelsbakarí hefur verið til húsa síðustu ár. Salatsjoppan Þau Karen Sigurbjörnsdóttir og Davíð Kristinsson eru … Halda áfram að lesa: Tveir nýir veitingastaðir opna á Akureyri