Vill efla þátttöku ungs fólks í stjórnmálum

  „Frá því eg man eftr mér hef ég haft sterkar skoðanir á þjóðfélagsmálum og umræðum sem tengjast samfélaginu,“ segir Melkorka Ýrr Yrsudóttir 18 ára stúlka frá Akureyri sem situr í 6. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðaustur kjördæmi. Melkorka stundar nám við félagsfræðibraut Menntaskólans á Akureyri og æfir dans með skólanum. Vill leggja áherslu á málefni unga … Halda áfram að lesa: Vill efla þátttöku ungs fólks í stjórnmálum