The Guardian fjallar um Lof mér að falla – „Mynd sem þú verður að sjá“Myndin fjallar um tvær stúlkur sem leiðast langt í fíkninni.

The Guardian fjallar um Lof mér að falla – „Mynd sem þú verður að sjá“

Kvikmyndin Lof mér að falla hefur slegið rækilega í gegn hérlendis frá frumsýningu en landsmenn flykkjast í kvikmyndahús til að sjá þessa áhrifaríku mynd. Myndin hefur fengið einróma lof gagnrýnenda og gesta sem hafa gengið út úr bíósölum landsins snortin yfir þeirri sterku upplifun sem hún er. Lof mér að falla stefnir í að verða ein tekjuhæsta mynd ársins miðað við frábæra frumsýningarhelgi.

Lof mér að falla er að vekja athygli víðar en hér heima því gagnrýnendur og fjölmiðlar í Kanada keppast um að mæla með þessari mögnuðu mynd eftir sýningar hennar á kvikmyndahátíðinni í Toronto. The Guardin fjallaði um myndina þar sem þeir setja hana á topp 5 lista yfir myndir sem þú verður að sjá ef þú sást þær ekki á kvikmyndahátíðinni. Þar fara þeir yfir söguþráð myndarinnar og segja myndina ótrúlega sorglega og varpa raunverulegu ljósi á hvernig fjölskyldur fíkla eru algjörlega vanmáttugar gagnvart fíkninni og hvað hún gerir aðstanda þeirra.
Hér að neðan má lesa umfjöllun The Guardian í heild sinni:

TORONTO — Beyond the red carpet glamour at the Toronto International Film Festival there are dozens of wonderful movies from around the world just waiting to be discovered.

Here are five standout films that didn’t capture the attention they deserved at this year’s TIFF, but should land on your must-see list:

„Let Me Fall“ — Harrowing stories of drug use have been part of cinema for ages, but Icelandic director Baldvin Z takes a startlingly tragic approach to examining the ways addiction tears apart friendships and families. The story follows two teenage friends who slip deeper into a world of hard drugs despite the best intentions of the people around them. Two pairs of actresses seamlessly portray the women at different points in their lives as what began as a careless habit turns into a struggle of recovery. Based loosely on interviews with the families of addicts, „Let Me Fall“ doesn’t blink in showing how drugs can destroy lives, and its heartbreaking moments come when it shows how powerless the people around an addict can feel.

UMMÆLI

Sambíó