Fólk
Fréttir af fólki
Hefur grætt fimmtán milljónir á því að selja djarfar myndir af sér á Only Fans
Akureyringurinn Klara Sif Magnúsdóttir segist hafa grætt fimmtán milljónir króna á því að selja djarfar myndir af sér á vefsíðunni Only Fans. Klara v ...
Stefnir á að ráða hátt í 100 manns á Akureyri
Hákon Hákonarson stefnir á að ráða hátt í 100 manns á Akureyri til fyrirtækis síns, Arctic Therapeutics. Hákon stefnir á að rannsaka fimm lyf og fram ...
Bergrún Andradóttir ráðin til Samtakanna 78
Akureyringurinn Bergrún Andradóttir hefur verið ráðin í starf móttökuritara hjá Samtökunum 78. Bergrún hóf störf í byrjun mánaðar.
Samtökin '78 er ...
Magnús Birgisson ráðinn til GA
Magnús Birgisson hefur verið ráðinn í starf þjálfara hjá Golfklúbbi Akureyrar í sumar. Þar mun hann starfa með þeim Heiðari og Stefaníu. Þetta kemur ...
Rakel gefur út lag með JóaP og CeaseTone
Akureyrska söngkonan Rakel hefur verið að ryðja sér til rúms í íslenska tónlistarheiminum undanfarið. Í dag kom út lagið Ég var að spá, þar sem Rakel ...
Frumkvöðlar í VMA markaðssetja vörur og hugmyndir
Á heimasíðu Verkmenntaskólans á Akureyri í dag er fjallað um áfangann frumkvöðlafræði á viðskipta- og hagfræðibraut skólans. Þar segir að nemendur fá ...
„Sannarlega eitthvað sem fer í reynslubankann hjá ungum jarðfræðingi eins og mér“
Akureyringurinn Einar Bessi Gestsson hefur haft í nógu að snúast undanfarnar vikur. Einar er menntaður jarðfræðingur og starfar sem náttúruvársérfræð ...
Halli hleypur aftur fyrir stelpur
Haraldur Ingólfsson ætlar að hlaupa 310 kílómetra í apríl, líkt og hann gerði á síðasta ári, til þess að vekja athygli á og safna áheitum/styrkjum fy ...
Námið hefur opnað og útvíkkað huga minn
„Ég hef alltaf haft áhuga á handavinnu og að skapa eitthvað. Textílsvið listnáms- og hönnunarbrautarinnar í VMA heillaði mig og þess vegna ákvað ég a ...
Helga Íris nýr byggingar- og skipulagsfulltrúi Dalvíkurbyggðar
Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 30. mars 2021 að ráða Helgu Írisi Ingólfsdóttur í starf byggingar- og skipulagsf ...